A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #

HERBERT GUðMUNDSSON lyrics : "Svíf Í Draumaheim"

Svíf Í Draumaheim:

Þegar ég horfi til baka

ég sé hvað gerðist hér,
það er af mörgu að taka,
samt sé ég mest eftir þér,


þá var drukkið og sungið af gleði,
ennþá bergmálar hávær hláturinn,

nú sit ég aleinn hér eftir,
í hringi heimurinn fer.


Nú held ég enn af stað,
mín bíður veröld ný
og vonarneistinn mig fangar,

ég svíf inn í draumaheim,
á himni eins og ský
ég ferðast út um allt,

og geri það sem mig langar,
þegar ég vil.


Það lifnar neisti í hjarta,
það loga geislablik,
enn á ég dagana bjarta

og nætur svartar sem bik

En mönnum auðvelt er áttum að týna,

ennþá bergmálar hávær hláturinn,
það eru fuglar á sveimi,
þeir kveikja eldana hér.


Nú held ég enn af stað,
mín bíður veröld ný

og vonaneistinn mig fangar,
ég svíf inn í draumaheim,
á himni eins og ský

ég ferðast út um allt,
og geri það sem mig langar,
þegar ég vil.


Allt sem að við gerðum var ótrúlegt,
við druk!@$& af gnægtanna brunn,

nætur okkar vörðu svo lengi,
allt var með öðrum blæ,
það var allt of seint sem við vöknuðum

vissum ei hvað hafði gerst ... ÞÁ!



Nú held ég enn af stað,
mín bíður veröld ný
og vonarneistinn mig fangar,

ég svíf inn í draumaheim,
á himni eins og ský
ég ferðast út um allt,

og geri það sem mig langar,
ég svíf inn í draumaheim,
á himni eins og ský

ég ferðast út um allt,
og geri það sem mig langar,
þegar ég vil.

Submit Corrections